Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vessgú, næsti..
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það skal sko fyrir mannréttindadómstólinn vinur ef það á að skylda okkur til að hlusta á þetta bla-bla, frá morgni til kvölds blá edrú.

Dagsetning:

30. 10. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Baltasar Kormákur Baltasarson
- Garðar Sverrissson
- Gæsin
- Hallgrímur Helgason
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðherra mislíkaði blaðagrein. Hallgrímur á teppið. FUNDUR. Davíð Oddsson forsætisráðherra kallaði Hallgrím Helgason rithöfund á sinn fund.