Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Eitt af lögmálum kvótakerfisins virðist vera að þeir stóru þurfi sífellt að verða stærri til að standast samkeppni við smábátana.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Reynið þið svo að hafa vit á að láta ekki sjá ykkur hérna aftur, ófétin ykkar. Það er ekki víst að þið sleppið héðan aftur ófétin ....

Dagsetning:

31. 10. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Afkoma smábáta og strandbyggða verði tryggð