Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Vonandi tekst vini okkar, Derrick, að grípa inn í áður en klúðrið verður að stórstyrjöld ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Reddý stelpur! Hér kemur ein bölvuð ómyndin enn!

Dagsetning:

04. 02. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Loftsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Klúðrarar í herferð. Sjávarútvegsráðherra hefur samkvæmt svarbréfi til Aldi fyrirtækisins þýska ákveðið að hefja í Þýskalandi mikla upplýsingaherferð um hvalveiðar Íslendinga.