Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Vonandi tekst vini okkar, Derrick, að grípa inn í áður en klúðrið verður að stórstyrjöld ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei Magnús minn, þetta er nú orðið gott hjá þér, góði, við getum nú alveg talið peningana sjálfir.

Dagsetning:

04. 02. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Loftsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Klúðrarar í herferð. Sjávarútvegsráðherra hefur samkvæmt svarbréfi til Aldi fyrirtækisins þýska ákveðið að hefja í Þýskalandi mikla upplýsingaherferð um hvalveiðar Íslendinga.