Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er orðið tímabært að pylsusalar fari að taka tillit til sérþarfa hinnar nýju alþýðustéttar ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

03. 02. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Guðrún Helgadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fulltrúi alþýðunnar. Margir hafa orðið til að hneykslast á ummælum Guðrúnar Helgadóttur, forseta Sameinaðs Alþingis, þegar hún lét svo ummælt að alþingismenn væru ekki neinir venjulegir kontóristar.