Þetta er ekki rétt hjá þér, Árni minn. Ég hef verið stólasmiður þessa lands í hartnær tvo áratugi, eins og alþjóð veit, góði.