Hann getur þó ekki verið að koma til að skammast út af þessum poka-skaufa, sem aldrei hefur gert annað en að snúast eftir vindi, engum til gagns!