Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bíddu bara þangað til að atkvæðaflóðið hellist yfir, Davíð minn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gjörið svo vel. Nú ætlar heilbrigðisráðherrann að gera það sem margir hafa reynt en engum tekist og það er að stinga höfðinu í gin ljónsins án þess að missa það.....

Dagsetning:

13. 03. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Guðmundur Árni Stefánsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson
- Tanni
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Yfir Þjórsá. Nú tala ráðamenn þjóðarinnar í líkingum og njóta Þjórsá sem elfuna milli Evrópu og Íslands. Davíð Oddsson lætur svo um mælt að hugur Jóns Baldvins standi svo sterkt til að róa yfir þessa elfu, að hann sé þegar sestur upp í bátinn á Klambratúni í Reykjavík og sé farinn að róa á þurru landi.