Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Sægreifarnir fá trúlega ekki mikla samúð frá þeim sjávarplássum sem þeir hafa leikið verst.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú verðurðu að vakna, góði. Gaurarnir, sem þú kaust, eru komnir til að ná í þessar milljóna hundruð sem þá vantar í verðbæturnar!

Dagsetning:

01. 11. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. LÍÚ telur fjárfestingar útlendinga í sjávarútvegi ekki koma til greina: Þeir gætu étið okkur nánast í einum bita -segir Kristján Ragnarsson, stjórnarformaður LÍÚ