Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Sægreifarnir fá trúlega ekki mikla samúð frá þeim sjávarplássum sem þeir hafa leikið verst.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

01. 11. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. LÍÚ telur fjárfestingar útlendinga í sjávarútvegi ekki koma til greina: Þeir gætu étið okkur nánast í einum bita -segir Kristján Ragnarsson, stjórnarformaður LÍÚ