Það var nú meira fljótræðið að rjúka svona úr Alþýðubandalaginu. Ég er viss um að það hefði ekki staðið á Ólafi að gefa okkur afleggjara, bæði af Svörtu og hvítu og Þormóðs rósinni.
Clinton lætur af embætti.
Ráðherra hafnar kröfum BSRB
Á fundi með formanni og samninganefnd BSRB á Hótel Esju sl. föstudag höfnuðu fjármálaráðherra og samninganefnd ríkisins kröfum BSRB um að fullar verðbætur eða jafngildi þeirra yrðu greiddar ríkisstarfsmönnum frá 1. mars