Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Uss, það þýðir ekkert fyrir ykkur að keppa við Dani í þessu frekar en öðru, sem viðkemur landbúnaði, góði. - Þú ætlar nú ekki einu sinni að ná kvótanum þínum þennan mánuðinn!