ÞAÐ er heldur seint í rassinn gripið hjá háttvirtum. Eftir að Alþingi leyfði veðtöku í óveiddum kvóta lá ljóst fyrir hverjir réðu hvert hann synti.