Það vefst varla fyrir þeim, sem kunna Münchhausen, að rykkja sjálfum sér á hárinu uppúr straumvatninu ásamt merinni.