Það er ekki ein báran stök á menningarsviðinu: Fyrst niðurfelling á óperunni Manon Lescaut hjá Listahátíð og síðan á pólitísku revíunni "Davíð og dvergarnir hjá minnihlutaflokkunum."